SKÁLDSAGA Á ensku

Adam Bede

Adam Bede er fyrsta skáldsaga enska rithöfundarins George Eliot, sem réttu nafni hét Mary Ann Evans.

Sagan gerist árið 1799 og segir frá fjórum persónum sem allar búa í hinu ímyndaða þorpi Hayslope á Englandi og ,,ástar-ferhyrningi'' þeirra á milli. Þetta eru hin fallega og sjálfhverfa Hetty Sorrel, kapteinninn Arthur Donnithorne sem dregur hana á tálar, hinn ungi Adam Bede sem ber óendurgoldna ást til hennar, og loks Dinah Morris, siðprúð og heittrúuð frænka Hettyar.


HÖFUNDUR:
George Eliot
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 634

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :